Meadowland (2015)
"What if you had nothing left to lose but your mind?"
Þau Phil og Sara eru á ferðalagi með son sinn þegar þau stöðva við bensínstöð þar sem sá stutti fær að fara á klósettið að pissa.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þau Phil og Sara eru á ferðalagi með son sinn þegar þau stöðva við bensínstöð þar sem sá stutti fær að fara á klósettið að pissa. Hann snýr hins vegar ekki aftur og um leið hefst mögnuð saga um afleiðingarnar. Phil og Sara þurfa nú að takast á við sorgina sem er algjörlega yfirþyrmandi. Philip, sem er lögreglumaður í New York, sækir sér hefðbundnari aðstoð, en missir sjónar á siðferðisgildum sínum. Sarah fetar óvænta slóð, en setur sjálfa sig í sífellt hættulegri aðstæður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Itaca FilmsMX

Bron StudiosCA

















