Náðu í appið
Be Somebody

Be Somebody (2016)

"Dare to dream."

1 klst 28 mín2016

Poppstjarnan Jordan Jaye á sér stóran draum - honum langar að lifa eins og venjulegur unglingur.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Poppstjarnan Jordan Jaye á sér stóran draum - honum langar að lifa eins og venjulegur unglingur. Þegar æstir kvenkyns aðdáendur elta hann, þá finnur hann frábæran felustað og hlédrægan nýjan vin í litlum bæ, miðskóla - listnemann Emily Lowe. Þó að þau komi úr sitthvorri áttinni, þá uppgötva þau fljótt að þau eiga mun meira sameiginlegt en þau héldu í fyrstu. Á næstu dögum þá uppgötva þau vináttu, fyrstu ástina, og ýmislegt um sig sjálf - sem sannar að kannski laðist andstæður að hvor annarri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joshua Caldwell
Joshua CaldwellLeikstjórif. -0001
Lamar Damon
Lamar DamonHandritshöfundur

Framleiðendur

Studio71US