Náðu í appið
Park

Park (2016)

Garður

1 klst 40 mín2016

Það eru liðin tíu ár og Ólympíuþorpið í Aþenu í Grikklandi hefur hnignað.

Deila:

Söguþráður

Það eru liðin tíu ár og Ólympíuþorpið í Aþenu í Grikklandi hefur hnignað. Innan um yfirgefin íþróttamannvirki og áður gróðavænlega ferðamannastaði blandar hinn 16 ára gamli Dimitris, ásamt félögum sínum, saman fornri frægð Grikklands og úrkynjun nútímans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sofia Exarchou
Sofia ExarchouLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Neda FilmGR
Faliro House ProductionsGR
MadantsPL

Verðlaun

🏆

Garður hlaut verðlaun á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni.