Personal Affairs (2016)
Persónuleg mál, Omor Shakhsiya
Í Nasaret búa eldri hjón við þreytandi daglegt amstur.
Deila:
Söguþráður
Í Nasaret búa eldri hjón við þreytandi daglegt amstur. Hinum megin við landamærin, í Ramallah, vill sonur þeirra vera eilífur piparsveinn, dóttir þeirra er við það að fara að eiga barn á meðan eiginmaður hennar fær hlutverk í kvikmynd og amman er að missa stjórn á lífi sínu. Öll eru þau að kljást við persónuleg mál sem þau þurfa að leysa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Maha HajLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Yellow Dawn ProductionsPS

Majdal FilmsPS





