Náðu í appið
Late Summer

Late Summer (2016)

Síðsumar, Sensommer

1 klst 12 mín2016

Norskur rithöfundur er að tapa baráttunni við krabbamein.

Deila:

Söguþráður

Norskur rithöfundur er að tapa baráttunni við krabbamein. Hún lokar sig af á afskekktu heimili sínu í franskri sveit. Einmanalegt líf hennar er truflað af ungu pari, leyndarmál líta dagsins ljós og valdabarátta milli þremenninganna magnast. Hvað er það sem parið vill frá dauðvona konu og hversvegna er henni svona umhugað um að fela fortíð sína?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Henrik Martin Dahlsbakken
Henrik Martin DahlsbakkenLeikstjórif. -0001
Kamilla Krogsveen
Kamilla KrogsveenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FilmBrosNO