Náðu í appið
Snæþór: Hvíta górillan

Snæþór: Hvíta górillan (2011)

"Being different is a real adventure"

1 klst 26 mín2011

Þegar górillan Snæþór flytur í dýragarð kemur í ljós að hinar górillurnar vilja ekki vera vinir hans því hann er svo ólíkur þeim.

Deila:
Snæþór: Hvíta górillan - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar górillan Snæþór flytur í dýragarð kemur í ljós að hinar górillurnar vilja ekki vera vinir hans því hann er svo ólíkur þeim. Hvað getur hann gert? Górillan Snæþór er eina hvíta górillan í heiminum og ólst upp hjá fjölskyldu í borg. Nú er hann hins vegar orðinn of stór til að fjölskyldan geti haft hann heima og því er ákveðið að hann flytji í dýragarð. Þar nær Snæþór strax vinsældum dýragarðsgesta en á hins vegar erfiðara með að eignast vini á meðal hinna górillanna í garðinum. Með aðstoð þvottabjarnarins Jenga ákveður Snæþór því að laumast út úr garðinum og hafa uppi á norn einni sem sagt er að geti gert hann venjulegan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrés G. Schaer
Andrés G. SchaerLeikstjórif. -0001
Amèlia Mora
Amèlia MoraHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Muf Animat
Castelao ProductionsES
FilmaxES