Snæþór: Hvíta górillan (2011)
"Being different is a real adventure"
Þegar górillan Snæþór flytur í dýragarð kemur í ljós að hinar górillurnar vilja ekki vera vinir hans því hann er svo ólíkur þeim.
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar górillan Snæþór flytur í dýragarð kemur í ljós að hinar górillurnar vilja ekki vera vinir hans því hann er svo ólíkur þeim. Hvað getur hann gert? Górillan Snæþór er eina hvíta górillan í heiminum og ólst upp hjá fjölskyldu í borg. Nú er hann hins vegar orðinn of stór til að fjölskyldan geti haft hann heima og því er ákveðið að hann flytji í dýragarð. Þar nær Snæþór strax vinsældum dýragarðsgesta en á hins vegar erfiðara með að eignast vini á meðal hinna górillanna í garðinum. Með aðstoð þvottabjarnarins Jenga ákveður Snæþór því að laumast út úr garðinum og hafa uppi á norn einni sem sagt er að geti gert hann venjulegan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur










