Náðu í appið
Innsæi

Innsæi (2016)

The Sea Within

"Die Kraft der Intuition"

1 klst 15 mín2016

'InnSæi - the Sea within' fjallar um leit inn á við, vísindi, náttúru og sköpun.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

'InnSæi - the Sea within' fjallar um leit inn á við, vísindi, náttúru og sköpun. Myndin ferðast með áhorfandanum um heiminn í tilraun til að finna tengingu í heimi þar sem streita og áreiti ráða ríkjum. Við hittum nafntogaða hugsuði, vísindamenn, listamenn og andlega leiðtoga með róttækar hugmyndir um hvernig við eigum að endurskilgreina hugsun okkar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar