Náðu í appið
Bugs

Bugs (2016)

Pöddur

"A Gastronomic Adventure with Nordic Food Lab by Andreas Johnsen"

1 klst 13 mín2016

Skordýr gætu verið lausn á hungri í heiminum og um leið bragðast vel, verið næringarrík og haft lítil áhrif á vistkerfið, segja SÞ, kokkar, heilsufræðingar og umhverfisfræðingar.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic70
Deila:

Söguþráður

Skordýr gætu verið lausn á hungri í heiminum og um leið bragðast vel, verið næringarrík og haft lítil áhrif á vistkerfið, segja SÞ, kokkar, heilsufræðingar og umhverfisfræðingar. Eru skordýr hin nýja ofurfæða sem mun vinna gegn matarskorti í heiminum? Tveir milljarðar manna borða þau nú þegar. Fólk í Ástralíu, Mexíkó, Kenýa, Japan og víðar segir frá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andreas Johnsen
Andreas JohnsenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Rosforth FilmsDK
Danish DocumentaryDK
Clin d'oeil FilmsBE