My Scientology Movie (2015)
Myndin um Vísindakirkjuna
Vísindakirkjan er stofnun kringum ný trúarbrögð.
Deila:
Söguþráður
Vísindakirkjan er stofnun kringum ný trúarbrögð. Þegar kirkjan neitaði samvinnu við gerð heimildamyndar gekk breski sjónvarpsmaðurinn Louis Theroux til liðs við Mark Rathbun fyrrum háttsettan embættismann kirkjunnar. Þeir endursköpuðu atburði sem höfðu átt sér stað innan kirkjunnar og Rathbun og aðrir fyrrum safnaðarmeðlimir urðu vitni að.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John DowerLeikstjóri

Louis TherouxHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Red Box FilmsGB

BBC FilmGB











