TINY: The Life of Erin Blackwell (2016)
TINY: Líf Erin Blackwell
Heimildamynd Martins Bell ‘Streetwise’ frá árinu 1984, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna, var gerð fyrir tilstilli ljósmyndarans Mary Ellen Mark.
Deila:
Söguþráður
Heimildamynd Martins Bell ‘Streetwise’ frá árinu 1984, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna, var gerð fyrir tilstilli ljósmyndarans Mary Ellen Mark. Af þeim heimililislausu börnum sem myndin sýndi var engin meira aðlaðandi en hin rólega Erin „Tiny“ Blackwell. Mark fylgdist áfram með Tiny. Í gegnum 30 ára náið myndefni lærum við um flókna sögu hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin BellLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Falkland Road











