Iceland Crime Mystery of Westfjords (2016)
Glæpasaga á Vestfjörðum, Der Tote Vom Westfjord
Sólveig Karlsdóttir, glæpasagnahöfundur frá Reykjavík, hefur öflugt ímyndunarafl og finnur það á sér þegar eitthvað er ekki eins og það á að vera.
Deila:
Söguþráður
Sólveig Karlsdóttir, glæpasagnahöfundur frá Reykjavík, hefur öflugt ímyndunarafl og finnur það á sér þegar eitthvað er ekki eins og það á að vera. Þegar skólabróðir hennar finnst látinn við höfnina, sættir Sólveig sig ekki við að atburðurinn sé álitinn slys. Hún dregur fjölskyldudrama, svik, fjárhagsörðugleika og brostnar vonir fram í dagsljósið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Till EndemannLeikstjóri





