United States of Love (2016)
Bandaríki ástarinnar, Zjednoczone stany milosci
"Piercingly sad, strange and unnerving. Indebted to Farhadi and Haneke."
Árið er 1990 í Póllandi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Árið er 1990 í Póllandi. Fall Sovétblokkarinnar er upphaf frelsis en einnig óvissu. Nokkrar óhamingjusamar konur breyta lífi sínu og leita að ástinni. Sama hversu bitur, örvæntingafull og ofstækisfull leitin getur orðið í sálarlausum bæ, eru Agata, Renata, Marzena og Iza allar leitandi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tomasz WasilewskiHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Common Ground PicturesSE
AP MañanaPL

Film i VästSE

Telewizja PolskaPL
Verðlaun
🏆
Hlaut verðlaun fyrir besta handritið í Berlín.









