Náðu í appið
I, Olga Hepnarová

I, Olga Hepnarová (2016)

Ég, Olga Hepnarová, Já, Olga Hepnarová

1 klst 45 mín2016

Í júlí árið 1973 keyrði Olga Hepnarová, 22 ára tékknesk kona, vörubíl inn í mannþröng í Prag, átta manns lágu í valnum.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic57
Deila:

Söguþráður

Í júlí árið 1973 keyrði Olga Hepnarová, 22 ára tékknesk kona, vörubíl inn í mannþröng í Prag, átta manns lágu í valnum. Olga var síðasta konan sem tekin var af lífi í Tékkóslóvakíu. Hún var full reiði út í skeytingarlaust samfélag. Myndin sýnir óhugnanlegan hugarheim ungrar konu í hefndarhug.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Petr Kazda
Petr KazdaLeikstjórif. -0001
Tomás Weinreb
Tomás WeinrebLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

FRAME100RCZ
MediaBrigadePL
FAMUCZ
Black BalanceCZ
love.FRAMECZ
ALEF Film & Media GroupSK