Náðu í appið
All These Sleepless Nights

All These Sleepless Nights (2016)

Svefnlausar nætur, Wszystkie nieprzespane noce

1 klst 40 mín2016

Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic70
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins. Krzysztof er nýhættur með kærustunni og strákarnir lifa til hins ýtrasta. Þeir þrýsta á hvorn annan uns fyrrum kærasta Michal blandast í málin. Hlý blanda af heimildamynd og skáldskap.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michal Marczak
Michal MarczakLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Katarzyna Szczerba
Katarzyna SzczerbaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pulse FilmsGB
Endorfina StudioPL
Telewizja PolskaPL
Mazowiecki Instytut KulturyPL
Mazowiecki i Warszawski Fundusz FilmowyPL
Fundacja Moma FilmPL

Verðlaun

🏆

Hlaut verðlaun á Sundance.