All These Sleepless Nights (2016)
Svefnlausar nætur, Wszystkie nieprzespane noce
Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins.
Deila:
Söguþráður
Listnemarnir Krzysztof og Michal eru táknmynd rómantískar þrár, drukkinna rökræðna, ráfandi stefnuleysis og sjálfhverfu ungdómsins. Krzysztof er nýhættur með kærustunni og strákarnir lifa til hins ýtrasta. Þeir þrýsta á hvorn annan uns fyrrum kærasta Michal blandast í málin. Hlý blanda af heimildamynd og skáldskap.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michal MarczakLeikstjóri
Aðrar myndir

Katarzyna SzczerbaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pulse FilmsGB
Endorfina StudioPL

Telewizja PolskaPL

Mazowiecki Instytut KulturyPL

Mazowiecki i Warszawski Fundusz FilmowyPL
Fundacja Moma FilmPL
Verðlaun
🏆
Hlaut verðlaun á Sundance.










