Andið eðlilega (2018)
And Breathe Normally
"Allir eiga sér sögu"
Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja.
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Hælisleitandi frá Gíneu-Bissá á leið til Kanada verður strandaglópur í Keflavík þegar starfskona við vegabréfaeftirlit stöðvar hana vegna ófullnægjandi ferðaskilríkja. Um leið og hún berst við kerfið á Íslandi, tengist hún óvænt einstæðri móður í húsnæðisbasli, þeirri sömu og hneppti hana í varðhald á Leifsstöð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Ísold Uggadóttir valin besti leikstjórinn í flokki alþjóðlegra kvikmynda á Sundance. Hlaut Fipresci-verðlaun alþjóðlegra gagnrýnenda á Gautaborgarhátíðinni. Níu tilnefningar til Eddunnar, þ.á.m. sem besta mynd, besta handrit og leikstjórn.

















