Cornucopia (2025)
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleikasýningu Bjarkar Guðmundsdóttur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleikasýningu Bjarkar Guðmundsdóttur. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Í Cornucopia flytur hún einnig lög af síðustu plötu sinni, Fossora, og lög frá því fyrr á ferlinum eins og „Isobel“ og „Hidden Place”.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ísold UggadóttirLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Snowstorm ProductionsGB

Level ForwardUS
S101 FilmsIS

















