Náðu í appið
Sesame Street Presents: Follow That Bird

Sesame Street Presents: Follow That Bird (1985)

Follow That Bird

"It's Big Adventure! It's Big Laughs! It's Big Bird on the Big Screen!"

1 klst 28 mín1985

Oscar, Bert, Ernie, Kökuskrímslið og aðrir íbúar við Sesame Street, fara með Big Bird í ævintýralegt ferðalag yfir landið þvert og endilangt.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic59
Deila:
Sesame Street Presents: Follow That Bird - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Oscar, Bert, Ernie, Kökuskrímslið og aðrir íbúar við Sesame Street, fara með Big Bird í ævintýralegt ferðalag yfir landið þvert og endilangt. Fröken Finch, afskiptasamur ráðgjafi í félagsþjónustunni, sendir hann til Oceans View í Illinois ríki, til að lifa fjölskyldulífi með fuglum sem eru líkir honum, the Dodos. En hann er vonlaus Dodo, og þar sem hann er einmana og með heimþrá ákveður hann að fara aftur gangandi til Sesame Street. Geta gömlu vinir hans fundið hann áður en hann lendir í vandræðum á leiðinni? Við sögu koma fjöldi gestaleikara eins og Chevy Chase, Sandra Bernhard, John Candy, DaveThomas, Joe Flaherty og Waylon Jennings.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Henson AssociatesUS
Warner Bros. PicturesUS
Children's Television WorkshopUS