Náðu í appið
He's Just Not That Into You

He's Just Not That Into You (2009)

"Are you the exception...or the rule?"

2 klst 9 mín2009

Myndin segir frá skakkaföllum nokkurra aðila af báðum kynjum sem tengjast öll einhvern veginn.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic47
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá skakkaföllum nokkurra aðila af báðum kynjum sem tengjast öll einhvern veginn. Í miðju sögunnar er Gigi, ung kona sem les sífellt vitlaust í öll merki sem karlmenn gefa henni um áhuga sinn á henni. Einnig kynnumst við hjónunum Janine og Ben, sem eru að ganga í gegnum erfitt skeið, og blandast hin fagra Anna inn í líf þeirra, sem sjálf er að reyna að losna úr sambandi. Svo eiga Neil og Beth í eigin erfiðleikum, því þegar Beth vill giftast og Neil neitar lendir samband þeirra í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Flower FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Hugguleg

★★★★☆

Yfirleitt getur verið erfitt að láta þessar svokölluðu "ensemble" myndir ganga upp, þar sem fullt, fullt af leikurum berjast um skjátímann og sagan reynir á eðlilegum hraða að flakka á m...

Leiðinleg-smá spoiler

★★★☆☆

He´s just not that into you er byggð á samnefndri bók sem á víst að vera einhver sambandsbiblía. Oft þegar eru margir frægir leikarar í sömu mynd þá einhvern veginn verður hún léleg. ...