Hugguleg
Yfirleitt getur verið erfitt að láta þessar svokölluðu "ensemble" myndir ganga upp, þar sem fullt, fullt af leikurum berjast um skjátímann og sagan reynir á eðlilegum hraða að flakka á m...
"Are you the exception...or the rule?"
Myndin segir frá skakkaföllum nokkurra aðila af báðum kynjum sem tengjast öll einhvern veginn.
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiMyndin segir frá skakkaföllum nokkurra aðila af báðum kynjum sem tengjast öll einhvern veginn. Í miðju sögunnar er Gigi, ung kona sem les sífellt vitlaust í öll merki sem karlmenn gefa henni um áhuga sinn á henni. Einnig kynnumst við hjónunum Janine og Ben, sem eru að ganga í gegnum erfitt skeið, og blandast hin fagra Anna inn í líf þeirra, sem sjálf er að reyna að losna úr sambandi. Svo eiga Neil og Beth í eigin erfiðleikum, því þegar Beth vill giftast og Neil neitar lendir samband þeirra í hættu.




Yfirleitt getur verið erfitt að láta þessar svokölluðu "ensemble" myndir ganga upp, þar sem fullt, fullt af leikurum berjast um skjátímann og sagan reynir á eðlilegum hraða að flakka á m...
He´s just not that into you er byggð á samnefndri bók sem á víst að vera einhver sambandsbiblía. Oft þegar eru margir frægir leikarar í sömu mynd þá einhvern veginn verður hún léleg. ...