Þetta er all time uppáhaldið mitt... þegar ég er lasin get ég horft á hana oft á dag án þess að fá ógeð. Eru það ekki bestu myndirnar :)
That Thing You Do! (1996)
"In every life there comes a time when that dream you dream becomes that thing you do."
Myndin segir skáldaða sögu af popphljómsveit sem er stofnuð ári eftir að Bítlarnir komu og tókum Bandaríkin með trompi árið 1964.
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir skáldaða sögu af popphljómsveit sem er stofnuð ári eftir að Bítlarnir komu og tókum Bandaríkin með trompi árið 1964. Djassgeggjarinn Guy Patterson, sem er ekkert alltof ánægður að þurfa að vinna í raftækjabúð fjölskyldunnar, er ráðinn í bandið Oneders ( sem fær seinna nafnið Wonders ) eftir að trommari sveitarinnar, Chad, handleggsbrotnar. Eftir að Guy kemur með fjóra/fjórðu rokk taktinn inn í ballöðu sem söngvari hljómsveitarinnar Jimmy samdi, þá slær lagið í gegn. Myndin er þannig dæmisaga um margar bandarískar hljómsveitir sem reyndu að feta í fótspor Bítlanna og slá í gegn með svipaða tónlist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Mr. Patterson: Darlene, you just got promoted.
Darlene Patterson: You mean you're gonna start paying me?
Mr. Patterson: I didn't say that.
"
Gagnrýni notenda (2)
Kvikmyndin That Thing You Do er fyrsta leikstjórnarverkefni óskarsverðlaunaleikarans Tom Hanks, en hann er einnig höfundur handritsins ásamt því að leika eitt af helstu aðalhlutverkunum. Mynd...
















