Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Hlátur ? Ó, já!
Lesa meira
Þessi mynd er ekkert annað en snilld, þar sem stjörnuleikararnir Dana Carvey og Mike Myers eru í aðalhlutverki. Þarna eru bara 2 snillingar á ferð. Sjálfum fannst mér myndin góð, vegna þess að þessi "Mike Myers húmor" er minn húmer s.s. er ég að tal...
Lesa meira
Waynes World er dæmigerð aulahúmors mynd en er samt snilld sem allir húmoristar ættu að sjá. Wayne (Mike Myers) og vinur hans (Dana Carvey) eru tveir þungarokksnördar sem eru með þátt sem heitir Waynes World sem er þáttur sem gengur aðallega út á rok...
Lesa meira

Waynes Wolrd er mynd sem ég hik laust mæli með fyrir alla. Hún fjallar í grófum dráttum um vinina Wayne og Garth sem eru með vinsælan sjónvarps þátt. Þetta er mynd sem þú getur horft á aftur og aftur og hlegið allveg jafn mikið!
Fannst þér gagnrýn...
Lesa meira

Yndislega frábær mynd. Sá um daginn pakka með báðum myndum í og keypti hann um leið. Horfði svo á þær báðar og ég hló svo mikið að ég var með í maganum í langann tíma á eftir. Allger snilld. Dana Carvey fer á kostum sem Garth og atriðið í byrjun þega...
Lesa meira
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Paramount Pictures
Aldur USA:
PG-13