Náðu í appið
Black Sheep

Black Sheep (1996)

"There's one in every family."

1 klst 27 mín1996

Myndin fjallar um tilvonandi fylkisstjóra Washington ríkis, Al Donnelly, sem gengur allt í haginn, nema að hann á yngri bróður, Mike, sem er það eina...

Rotten Tomatoes29%
Metacritic34
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um tilvonandi fylkisstjóra Washington ríkis, Al Donnelly, sem gengur allt í haginn, nema að hann á yngri bróður, Mike, sem er það eina sem gæti komið í veg fyrir kjör hans. Til að koma í veg fyrir að hann valdi framboði hans tjóni, þá neyðir Al einn af aðstoðarmönnum sínum, Steve Dodds, til að hafa auga með Mike á meðan á kosningabaráttunni stendur. En þetta er hægara sagt en gert.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd er hin fínasta skemmtun. Þó verð ég að segja að hún nái ekki að toppa Tommy Boy. Chris Farley og David Spade eru samt alveg meiriháttar góðar saman. Takið þessa sem gamla á...

★★★★☆

Fínasta grínmynd með sauðlauknum Chris Farley. Þvílíkur bjáni getur gaurinn verið. Ég man að ég veinaði úr hlátri þegar ég sá þessa mynd. Leiðinlegt að hann skuli vera dáinn. Spa...