Náðu í appið

Drunk Parents 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Some Days You Just Can't Adult.

Enska
Rotten tomatoes einkunn 16% Audience

Frank og Nancy Teagarten, eru hin fullkomna lág - efristéttar fjölskylda sem ekur um í spegilgljáandi Range Rover og á heima í smekklegu húsi í Tudor stíl. Dóttir þeirra er að byrja í menntaskóla og þau aka henni fyrsta daginn, og gætu ekki verið stoltari. En þegar innheimtumaður bankar á dyrnar stuttu síðar verður það til þess að hrikta fer í lífsstílnum,... Lesa meira

Frank og Nancy Teagarten, eru hin fullkomna lág - efristéttar fjölskylda sem ekur um í spegilgljáandi Range Rover og á heima í smekklegu húsi í Tudor stíl. Dóttir þeirra er að byrja í menntaskóla og þau aka henni fyrsta daginn, og gætu ekki verið stoltari. En þegar innheimtumaður bankar á dyrnar stuttu síðar verður það til þess að hrikta fer í lífsstílnum, og mögulega eru þau ekki eins fjárhagslega stöndug og maður hélt!  En þau eru staðráðin í að koma dóttur sinni í gegnum menntaskólann, og halda því bílskúrssölu á dóti til að afla fjár, en enda svo á klikkuðu fylleríi. Daginn eftir vakna þau og átta sig á að þau hafa gert ýmislegt sem þau hefðu kannski ekki átt að gera.  Í kjölfarið gera þau hvað þau geta til að fela þá staðreynd að ríkidæmið er að dvína.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.01.2019

Hayek og Baldwin detta í það

Framleiðslufyrirtækið Vertical Entertainment hefur sent frá sér fyrstu stikluna fyrir gamanmyndina Drunk Parents, eða Drukknir foreldrar, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri er Joe Dirt 2: Beautiful Loser leikstjórinn Fred Wolf. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn