Sumarbörn (2017)
"Þegar flótti er eina leiðin heim"
Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Systkinin Eydís og Kári eru send til sumardvalar á afskekkt barnaheimili vegna heimiliserfiðleika og fátæktar. Börnin trúa því statt og stöðugt að dvölin verði stutt, en biðin veldur þeim síendurteknum vonbrigðum. Dagarnir líða, en Eydís með sinn sterka lífsvilja og lífsgleði yfirstígur hverja hindrunina eftir aðra með ráðsnilld og dugnaði og umhyggju fyrir Kára bróður sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Otto MelliesLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur
Filmhuset Gruppen
Verðlaun
🏆
Sumarbörn vann til Edduverðlauna fyrir besta Barna- og unglingaefni ársins.


-1506527610.jpg)





