The Monster (2016)
Fráskilin móðir og viljasterk dóttir hennar neyðast til að aka um nótt til föður stúlkunnar.
Deila:
Söguþráður
Fráskilin móðir og viljasterk dóttir hennar neyðast til að aka um nótt til föður stúlkunnar. Þar sem þær eru á leið í gegnum eyðilegan sveitaveg í vondu veðri, þá keyra þær á eitthvað, sem hræðir þær, en slasar þær ekki alvarlega. Bíllinn er hinsvegar óökufær. Þær reyna í ofboði að fá hjálp, en átta sig á því að þær eru ekki einar þarna úti í skóginum - eitthvað illt og skelfilegt lúrir í nágrenninu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bryan BertinoLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Atlas IndependentUS

Unbroken PicturesUS

















