Náðu í appið
All I Want for Christmas

All I Want for Christmas (2014)

1 klst 26 mín2014

Elizabeth er ung kona sem dreymir um stöðuhækkun hjá fyrirtækinu sem hún vinnur hjá.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Elizabeth er ung kona sem dreymir um stöðuhækkun hjá fyrirtækinu sem hún vinnur hjá. Vandamálið er að hún veit ekki hvernig hún á að fara að því að hreppa hnossið og sigra keppinauta sína um það. Dag einn hittir hún álf sem gefur henni barmnælu, en hún er þeim töfrum gædd að gera Elizabeth kleift að heyra hvað allir í kringum hana eru raunverulega að hugsa. Í fyrstu tekur hún þessu fagnandi því þetta gefur henni forskot á samkeppnina en smám saman kemur í ljós að það hefur ekki góð áhrif á hana sjálfa til lengdar að heyra hugsanir annarra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Emilio Ferrari
Emilio FerrariLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Action Plus Productions Ltd.