Loving Vincent
2017
Frumsýnd: 16. mars 2018
Var saga hans öll sögð?
102 MÍNEnska
84% Critics
86% Audience
62
/100 Loving Vincent hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar
og var m.a. tilnefnd til bæði BAFTA-, Golden Globe og Óskarsverðlauna
sem besta handgerða mynd ársins 2017.
Þegar Armand Roulin er falið að afhenda síðasta bréf Vincents
van Gogh til bróður síns, Theos, fær hann um leið áhuga á lífi
listamannsins og fer að gruna að hann hafi í raun verið myrtur
en ekki framið sjálfsmorð eins og sagt er. Þegar í ljós kemur að Theo er líka
látinn ákveður Armand að fara til bæjarins Auvers-sur-Oise þar sem
Vincent bjó síðast... Lesa meira
Þegar Armand Roulin er falið að afhenda síðasta bréf Vincents
van Gogh til bróður síns, Theos, fær hann um leið áhuga á lífi
listamannsins og fer að gruna að hann hafi í raun verið myrtur
en ekki framið sjálfsmorð eins og sagt er. Þegar í ljós kemur að Theo er líka
látinn ákveður Armand að fara til bæjarins Auvers-sur-Oise þar sem
Vincent bjó síðast og athuga hvort hann finni verðugan viðtakanda
bréfsins. Þegar þangað er komið kvikna grunsemdir hans ...... minna