Náðu í appið
Loving Vincent

Loving Vincent (2017)

"Var saga hans öll sögð?"

1 klst 42 mín2017

Þegar Armand Roulin er falið að afhenda síðasta bréf listmálarans Vincents van Gogh til bróður síns, Theos, fær hann um leið áhuga á lífi listamannsins...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic62
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar Armand Roulin er falið að afhenda síðasta bréf listmálarans Vincents van Gogh til bróður síns, Theos, fær hann um leið áhuga á lífi listamannsins og fer að gruna að hann hafi í raun verið myrtur en hafi ekki framið sjálfsmorð eins og sagt er. Þegar í ljós kemur að Theo er líka látinn ákveður Armand að fara til bæjarins Auvers-sur-Oise þar sem Vincent bjó síðast og athuga hvort hann finni verðugan viðtakanda bréfsins. Þegar þangað er komið kvikna grunsemdir hans ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dorota Kobiela
Dorota KobielaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Lavelle Roby
Lavelle RobyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Breakthru FilmsPL
Trademark FilmsGB
RBF ProductionsNL
Odra-FilmPL
Centrum Technologii AudiowizualnychPL

Verðlaun

🏆

Loving Vincent hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar og var m.a. tilnefnd til bæði BAFTA-, Golden Globe og Óskarsverðlauna sem besta handgerða mynd ársins 2017.