Náðu í appið
Rúnturinn I

Rúnturinn I (2016)

1 klst 25 mín2016

Rúnturinn, heimildamynd í sínum skýrasta skilningi þó unnið sé með formið, lá lengi í dvala en var dregin aftur fram og kláruð.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Rúnturinn, heimildamynd í sínum skýrasta skilningi þó unnið sé með formið, lá lengi í dvala en var dregin aftur fram og kláruð. Rúnturinn er heimild um menningu ungs fólks á Íslandi og mynduð í þremur bæjum, Akranesi, Keflavík og Blönduósi sumarið 1999. Þetta er sjálfstæð heimildamynd sem er jafnframt fyrsti hluti þríleiks. Rætt er við fólk á rúntinum um föstudags- og laugardagskvöld og rúntmenningin skoðuð ofan í kjölinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni