Náðu í appið
Svarta gengið

Svarta gengið (2016)

54 mín2016

Þorbjörn pétursson fjárbóndi og einsetumaður að Ósi Arnafirði þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þorbjörn pétursson fjárbóndi og einsetumaður að Ósi Arnafirði þurfti að bregða búi vegna slits og veikinda. Í kjölfarið neyddist hann til að fella allt sitt sauðfé. Þar á meðal var fjárhópur sem Þorbjörn kallaði Svarta Gengið og hafði alið sérstaklega. Svarta gengið stóð honum mjög nærri og ekki kom til greina að senda það í sláturhús. Í kjölfarið ákvað Þorbjörn að heiðra minningu málausra vina sinna með þeim hætti sem honum fannst við hæfi. Að jarðsetja þær heima og reisa yfir þær einstakann minnisvarða. Jafnframt sótti hann um leyfi yfirvalda að fá að hvíla þeim við hlið að Ósi við Arnarfjörð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rafe Spall
Rafe SpallLeikstjórif. 1959