Náðu í appið
Öllum leyfð

Sjöundi dvergurinn 2014

(7undi dvergurinn, The Seventh Dwarf)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. nóvember 2016

Sjö hetjur, sjö sinnum skemmtilegra.

87 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
Rotten tomatoes einkunn 28% Audience

Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prinsessu þegar hún var barn að aldri. Rose verður stungin í fingurinn af hvössum hlut áður en hún nær 18 ára aldri, og hún og allur kastalinn munu detta í 100 ára langan svefn, nema hún verði kysst af manni sem elskar hana af heilum hug. Kvöldið fyrir afmælisdaginn hennar þá sendir hún kærasta sinn Jack til... Lesa meira

Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prinsessu þegar hún var barn að aldri. Rose verður stungin í fingurinn af hvössum hlut áður en hún nær 18 ára aldri, og hún og allur kastalinn munu detta í 100 ára langan svefn, nema hún verði kysst af manni sem elskar hana af heilum hug. Kvöldið fyrir afmælisdaginn hennar þá sendir hún kærasta sinn Jack til dverganna sjö, sem búa handan fjallanna sjö, í felur, þar til hún verður orðin 18 ára gömul. Til allrar óhamingju villist hann og lendir í klónum á drekanum Burner, sem Dellamorta á. Í afmælisveislunni þá stingur Rose sig óvart í fingurinn þegar yngsti dvergurinn Bobo er óvart með álaganál á sér, og hún og allir aðrir falla í dauðadá, nema dvergarnir. Nú þurfa þeir að bjarga málunum, og finna Jack, til að hann geti kysst hana og vakið konungsríkið af svefni.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.01.2017

Þriðja toppvika Rogue One í röð

Engan bilbug er að finna á Stjörnustríðsmyndinni Rogue One: A Star Wars Story á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin er nú vinsælasta mynd landsins þriðju vikuna í röð. Fimm nýjar myndir ná ekki að velta h...

07.11.2016

Doctor Strange sigraði fjórar nýjar myndir

Marvel ofurhetjan Doctor Strange gerði sér lítið fyrir og hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, aðra vikuna í röð, þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar um helgin...

01.11.2016

Tvær nýjar í bíó - The Accountant og Sjöundi dvergurinn

Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir föstudaginn 4. nóvember nk., spennumyndina The Accountant, með Ben Affleck, Anna Kendrick, J.K. Simmons og John Lithgow í aðalhlutverkum, og  Sjöunda dverginn, sem er eldfjörug fjöls...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn