Geimhundar (2016)
"Ævintýri í geimnum"
Hundarnir Belka og Strelka hittast fyrst þegar þau eru gómuð af skrítnum manni ásamt rottunni Venya og send í búðir fyrir væntanlega geimfara.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hundarnir Belka og Strelka hittast fyrst þegar þau eru gómuð af skrítnum manni ásamt rottunni Venya og send í búðir fyrir væntanlega geimfara. Geimhundar er fjörug og viðburðarík rússnesk teiknimynd og um leið nokkurs konar heiðursóður til fyrstu hundanna sem sendir voru út í geim á sjöunda áratug síðustu aldar og lifðu þá geimferð af. Í myndinni er vísað í sögulegar staðreyndir um þessa mikilvægu geimferð sem hinir eldri munu vafalaust kannast við, en um leið er þetta fyndið ævintýri fyrir þá sem yngri eru.





