Náðu í appið
Ó, blessuð vertu sumarsól

Ó, blessuð vertu sumarsól (2014)

"Í upphafi skyldi endinn skoða"

1 klst 28 mín2014

Myndin segir frá ekkli og trillukarli á Austfjörðum sem eftir ferð til útlanda kemur heim með nýja konu, tælenska stúlku sem reynist vera ófrísk að auki.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá ekkli og trillukarli á Austfjörðum sem eftir ferð til útlanda kemur heim með nýja konu, tælenska stúlku sem reynist vera ófrísk að auki. Þetta fer verulega í taugarnar á uppkomnum börnum þess gamla sem tekur að gruna að barnið sé í raun ekki barn föður þeirra. Þau ákveða í framhaldinu að grípa til sinna ráða en ráðabrugg þeirra á eftir að koma illilega í bakið á þeim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Ólafía Hrönn Jónsdóttir var tilnefnd til Edduverðlauna fyrir leik sinn í myndinni.