Winx Club: Magical Adventure (2010)
"Töfralandið bíður þín"
Stúlkurnar sem skipa Winx-klúbbinn, Stella, Bloom, Flora, Tecna og Musa, hafa hver fyrir sig yfir töframætti að ráða sem kemur sér vel þegar á reynir.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Stúlkurnar sem skipa Winx-klúbbinn, Stella, Bloom, Flora, Tecna og Musa, hafa hver fyrir sig yfir töframætti að ráða sem kemur sér vel þegar á reynir. Þær stunda nám í álfaskólanum Alfea og skemmta sér þess á milli við ýmsa leiki, auk þess að takast annað slagið á við Trix-nornagengið illræmda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Carol AbneyLeikstjóri

Alessandro BilottaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Medusa FilmIT







