Tommy(Joe Pesci) er maður sem þarf að afhenda poka fullan af hausum til Big Sep. Hann kynnist Charlie(Andy Comeau) í flugvél. Seinna gerist það að þegar að þeir koma út úr flugvélinni þ...
8 Heads in a Duffel Bag (1997)
"Meet Tommy Spinelli. He's got two days to deliver this bag, or more heads are gonna roll."
Svört kómedía um sendiboða mafíunnar sem er ráðinn til að flytja höfuð átta manna sem voru myrtir, til mafíuforingja.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Svört kómedía um sendiboða mafíunnar sem er ráðinn til að flytja höfuð átta manna sem voru myrtir, til mafíuforingja. Þetta fer úr skorðum þegar pokinn með höfðunum átta, ruglast saman við poka í eigu framhaldsskólanema sem er að fara í frí til Mexíkó ásamt kærustu sinni og foreldrum hennar. Móðir stúlkunnar er alkahólisti á batavegi, sem allir halda að sé haldin ranghugmyndum þegar hún segist hafa fundið höfuðin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tom SchulmanLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Steve Stabler ProductionsUS

Orion PicturesUS
Brad Krevoy ProductionsUS













