Náðu í appið
Mourning Recipe

Mourning Recipe (2013)

Shijuukunichi no reshipi

2013

Uppskrift móðurinnar fyrir hamingjuríku lífi, hjálpar fjölskyldu að komast yfir áföll og sársauka og halda áfram með líf sitt.

Deila:

Söguþráður

Uppskrift móðurinnar fyrir hamingjuríku lífi, hjálpar fjölskyldu að komast yfir áföll og sársauka og halda áfram með líf sitt. Eiginkona Ryohei fellur skyndilega frá, og Ryohei þverr allur lífskraftur. Tveimur vikum eftir dauðann, þá kemur kona í heimsókn til Ryohei og gefur honum uppskrift sem eiginkona hans sáluga lét eftir sig. Dóttir Ryohei, Yuriko, kemur í heimsókn. Hjónaband hennar er komið að fótum fram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Yuki Tanada
Yuki TanadaLeikstjórif. -0001
Edith Ivey
Edith IveyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

GAGA CorporationJP