The Family Fang (2015)
"Lífið er leiksvið"
Þegar foreldrar systkinanna Baxters og Annie hverfa við dularfullar aðstæður hafa þau fulla ástæðu til að gruna að hvarf þeirra sé sviðsett.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar foreldrar systkinanna Baxters og Annie hverfa við dularfullar aðstæður hafa þau fulla ástæðu til að gruna að hvarf þeirra sé sviðsett. Systkinin eiga slæmar minningar frá æskuárum sínum þegar foreldrar þeirra, sem voru og eru reyndar enn þekktir listamenn, notuðu þau til að vekja athygli með alls kyns furðulegum gjörningum sem óhætt er að segja að vöktu mismikla hrifningu áhorfenda, enda missmekklegir. Og e.t.v. eru þau enn að ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jason BatemanLeikstjóri
Aðrar myndir

David Lindsay-AbaireHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Tiberius Film
Olympus PicturesUS

QED InternationalUS
Red Crown ProductionsUS

Blossom FilmsUS

















