Bad Words (2013)
"The end justifies the mean."
Hinn fertugi Guy Trilby, sem hætti í skóla, finnur smugu í reglunum og fær að taka þátt í stærstu stafsetningarkeppni í Bandaríkjunum, The Golden Quill,...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn fertugi Guy Trilby, sem hætti í skóla, finnur smugu í reglunum og fær að taka þátt í stærstu stafsetningarkeppni í Bandaríkjunum, The Golden Quill, sem nú er send út í beinni útsendingu í sjónvarpi í fyrsta skipti. Markmið hans er að hefna fyrir atvik sem henti hann í fortíðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jason BatemanLeikstjóri
Aðrar myndir

Andrew DodgeHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Darko EntertainmentUS

Aggregate FilmsUS

MXN EntertainmentUS

Focus FeaturesUS














