Náðu í appið
Battle of the Bulbs

Battle of the Bulbs (2010)

"Let the Games Begin! "

1 klst 29 mín2010

Bob Wallace er mikill keppnismaður er kemur að jólaskreytingum og reynir að vera með flottustu skreytingarnar í hverfinu ár hvert.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Bob Wallace er mikill keppnismaður er kemur að jólaskreytingum og reynir að vera með flottustu skreytingarnar í hverfinu ár hvert. Nú í ár þá tekur hann eftir því að nýi nágranninn er búinn að hengja upp jafnvel enn glæsilegri skreytingar en hann sjálfur. Nú hefst stríðið um hver er með flottustu jólaskreytingarnar í hverfinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harvey Frost
Harvey FrostLeikstjórif. -0001
W. Paul Thompson
W. Paul ThompsonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pitchblack PicturesCA
Lighthouse PicturesCA
Daniel L. Paulson ProductionsUS