Murder, She Baked: A Plum Pudding Murder Mystery (2015)
Viku fyrir jól er annað morð framið í litla bænum Eden Lake og eins og í fyrra skiptið blandar bakarísdrottningin Hannah Swensen sér í rannsóknina.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Viku fyrir jól er annað morð framið í litla bænum Eden Lake og eins og í fyrra skiptið blandar bakarísdrottningin Hannah Swensen sér í rannsóknina. A Plum Pudding Murder Mystery er önnur myndin úr Murder, She Baked-seríunni frá Hallmark-sjónvarpsstöðinni, en hér er um að ræða laufléttar, fyndnar og rómantískar sakamálasögur því Hönnuh bíður ekki bara glíma við að leysa dularfulla morðgátuna heldur á hún um leið í vandræðum með að velja á milli tveggja vongóðra vonbiðla ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kristoffer TaboriLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Brad Krevoy TelevisionUS

Front Street PicturesCA

Stephanie Germain ProductionsUS

Motion Picture Corporation of AmericaUS
Plum ProductionsCA







