Náðu í appið
Why Stop Now?

Why Stop Now? (2012)

"A funny thing happened on the way to rehab."

1 klst 25 mín2012

Sagan af undrabarninu og píanóleikaranum Eli Smith, og sambandi hans við móður sína, Penny, sem er eiturlyfjasjúklingur sem neitar að viðurkenna að hún eigi við vandamál að stríða.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic36
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan af undrabarninu og píanóleikaranum Eli Smith, og sambandi hans við móður sína, Penny, sem er eiturlyfjasjúklingur sem neitar að viðurkenna að hún eigi við vandamál að stríða. Hún hefur þó með semingi samþykkt að fara í 28 daga meðferð. Eli er sjálfur drykkfelldur og móðir hans segir það genetískt vandamál vegna þess að faðir hans var alkóhólisti. Eli þráir ekkert meir en að móðir sín taki sig saman í andlitinu svo hann geti einbeitt sér að sjálfum sér. Þegar Eli er á leið með Penny í meðferðina tekur eiturlyfjasali hann sem gísl, og ævintýrið hefst fyrir alvöru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ron Nyswaner
Ron NyswanerLeikstjóri
Tim Progosh
Tim ProgoshLeikstjórif. -0001