Náðu í appið
Pup Star

Pup Star (2016)

"They sing. You'll howl."

1 klst 32 mín2016

Hin litla og krúttlega Tiny fær tækifæri til að syngja í áheyrnarprufum fyrir söngvakeppni hunda, Pup Star.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Hin litla og krúttlega Tiny fær tækifæri til að syngja í áheyrnarprufum fyrir söngvakeppni hunda, Pup Star. Þegar hún kemst í úrslitin þá er henni rænt. En með hjálp besta vinar síns Charlie, fyrrverandi rokk-hundi, þá nær hún að sleppa úr prísundinni. Saman lenda þau í ýmsum ævintýrum í kjölfarið. Þau hitta sálar-hundinn Big Ears sem kennir Tiny að syngja blús, Murray, sem hjálpar henni að finna rétta taktinn og Emily Rose, sveitasönghundinn, sem hjálpar Tiny að syngja beint frá hjartanu. Þau hjálpa Tiny að trúa á sjálfa sig og gefast aldrei upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Air Bud Entertainment