Spin Out (2016)
"Love is a Cattlefield"
Æskuvinirnir Billy og Lucy eru tvö af mörgum íbúum Shepparton sem fóru að stunda „ute“-bílaíþróttina um leið og þau höfðu aldur til.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Æskuvinirnir Billy og Lucy eru tvö af mörgum íbúum Shepparton sem fóru að stunda „ute“-bílaíþróttina um leið og þau höfðu aldur til. Þau eru nú talin á meðal bestu ökumannanna og hafa sýningar þeirra verið vel sóttar. Það eina sem skyggir á er að Billy á það til að taka óþarfa áhættu sem hefur stundum komið þeim í klandur og er Lucy orðin mjög þreytt á þeim uppátækjum hans. Dag einn fer hann enn og aftur langt yfir strikið með þeim afleiðingum að Lucy ákveður að hætta að sýna með honum og finna sér annan félaga. Við það getur Billy ekki sætt sig og grípur til sinna ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Stella Rose ProductionsAU
Redman EntertainmentsAU











