Excess baggage segir frá ofdekraðri auðkýfingsdóttur sem setur á svið rán á sjálfri sér til að fá athygli föður síns en þegar bílaþjófur rænir bílnum sem hún er í taka málin a...
Excess Baggage (1997)
"A crash course in kidnappings, car thefts and other rituals of dating."
Emily hefur alltaf verið spilltur krakkaormur, sem reynir allt til að fá athygli.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Emily hefur alltaf verið spilltur krakkaormur, sem reynir allt til að fá athygli. En einn daginn, þegar hún setur eigið mannrán á svið og læsir sig ofaní skotti bifreiðar, þá stelur þjófur bílnum, með henni í skottinu. Hún laðast að kæruleysislegum lífstíl hans og aðstæður gera ránið því enn raunverulegra og skelfilegra fyrir föður hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHreint ótrúlegt hvað snillingurinn Christopher Walken lætur gabba sig út í mikla vitleysu hvað eftir annað. Myndin er hvorki fyndin nú skemmtileg, nema þá einna helst fyrir þá sem finnst ...
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

















