Náðu í appið
Demolition Man

Demolition Man (1993)

"The future isn't big enough for the both of them."

1 klst 55 mín1993

Simon Phoenix var gríðarlega ofbeldisfullur glæpaforingi sem var frystur árið 1996, en er nú affrystur til að koma fyrir skilorðsnefnd á 21.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic34
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Simon Phoenix var gríðarlega ofbeldisfullur glæpaforingi sem var frystur árið 1996, en er nú affrystur til að koma fyrir skilorðsnefnd á 21. öldinni. Nú eru nýir tímar, og veröldin er laus við glæpi. Phoenix tekur upp fyrri iðju og myrðir hvern þann sem kemur nálægt honum, og enginn getur stöðvað hann. John Spartan, lögreglumaðurinn sem handsamaði Phoenix á sínum tíma, var einnig frystur, en fyrir glæp sem hann framdi ekki. Árið 2032 eru borgirnar Los Angeles, San Diego og Santa Barbara nú orðnar að einni friðsælli borg, sem heitir San Angeles. Lögreglan á engin ráð núna til að stöðva hinn klikkaða Phoenix, og því ákveður hún að affrysta Spartan, til að aðstoða við að ná Phoenix. Núna, eftir 36 ár, þá þarf Spartan að laga sig að framtíðarveröld sem hann þekkir ekkert til í.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marco Brambilla
Marco BrambillaLeikstjóri

Aðrar myndir

Daniel Waters
Daniel WatersHandritshöfundur
Peter M. Lenkov
Peter M. LenkovHandritshöfundur

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Demolition man byrjar árið 1996 þegar löggæslumaðurinn John Spartan(Sylvester Stallone)er dæmdur í djúpfrystisfangelsisdóm fyrir margfalt manndráp af gáleysi. Erkióvinur Spartan's sadisti...