Náðu í appið
Fatíma

Fatíma (2015)

Fatima

1 klst 19 mín2015

Myndin segir frá Fatímu, sívinnandi einstæðri móður tveggja dætra, Souad, 15 ára unglings í uppreisnarhug og Nesrine, 18 ára, sem fer brátt að hefja nám í læknisfræði.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic69
Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá Fatímu, sívinnandi einstæðri móður tveggja dætra, Souad, 15 ára unglings í uppreisnarhug og Nesrine, 18 ára, sem fer brátt að hefja nám í læknisfræði. Til að ná betur til dætra sinna ákveður Fatíma dag einn að byrja að skrifa þeim á arabísku allt það sem hún hefði viljað segja þeim á frönsku en hefur aldrei getað ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philippe Faucon
Philippe FauconLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Possibles MédiaCA
Istiqlal FilmsFR
ARTE France CinémaFR