21 nótt með Pattie (2015)
Vingt et une nuits avec Pattie, 21 nights with Pattie
Caroline er húsmóðir í París sem þarf að sjá um útför móður sinnar, en þær höfðu lítil samskipti haft síðustu árin.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Caroline er húsmóðir í París sem þarf að sjá um útför móður sinnar, en þær höfðu lítil samskipti haft síðustu árin. Móðirin bjó í litlu þorpi í Suður-Frakklandi og þar tekur á móti Caroline kona að nafni Pattie sem kann að segja margar sögur af samskiptum sínum við karlmenn. En þegar lík móður Caroline hverfur sporlaust kemur babb í bátinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Arnaud LarrieuLeikstjóri
Aðrar myndir

Jean-Marie LarrieuLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Pyramide ProductionsFR
Arena FilmsFR





