Stóra stökkið (2016)
Leap!, Ballerina
"Never give up on your dreams"
Árið er 1879 og ung, munaðarlaus stúlka hefur þann eina draum að fá að dansa.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Árið er 1879 og ung, munaðarlaus stúlka hefur þann eina draum að fá að dansa. Hún leggur á ráðin ásamt vini sínum, Viktori, sem ætlar sér að verða uppfinningamaður, um að strjúka frá munaðarleysingjahælinu í Brittany og ferðast til borgar ljóssins, Parísar, þar sem Eiffelturninn er í smíðum. Félicie þarf að leggja sig alla fram til þess að láta drauma sína rætast og verða ballerína hjá Óperuhúsinu í París.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Barbara BoldLeikstjóri

Ingrid LotariusLeikstjóri

Laurent ZeitounHandritshöfundur
Aðrar myndir

Carol NobleHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Main JourneyCA

Caramel FilmsCA

Quad ProductionsFR

L'Atelier AnimationCA























