Náðu í appið
Öllum leyfð

Eldhugi 2022

(Fireheart)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. maí 2022

Every dream starts with a spark.

92 MÍNEnska

Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á eftirlaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna. Georgia vill ólm hjálpa... Lesa meira

Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á eftirlaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna. Georgia vill ólm hjálpa föður sínum og bjarga borginni og dulbýr sig sem Joe, og slæst í lið með hópi slökkviliðsmanna sem reyna að stöðva brennuvarginn. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.05.2022

Þriggja vikna toppseta

Þriðju vikuna í röð er Marvel ofurhetjan Doctor Strange á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í myndinni Doctor Strange in the Multiverse of Madness. Yfirburðir myndarinnar eru enn talsverðir en myndin í öðru sæti ...

19.05.2022

Einn minnislaus, tvær eldheitar og japanskur draugur

Tvær eldheitar kvikmyndir sem byrja á enska orðinu fire, eða eldur, eru annað hvort nýkomnar í bíó eða verða frumsýndar núna á föstudaginn. Önnur heitir Firestarter, eða Kveikjari í lauslegri íslenskri þýðingu, en hin heitir...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn