Náðu í appið
Eldhugi

Eldhugi (2022)

Fireheart

"Every dream starts with a spark."

1 klst 32 mín2022

Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinni sextán ára gömlu Georgia Nolan dreymir um að verða fyrsti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Þegar dularfullur brennuvargur byrjar að kveikja í á Broadway, þá hverfa slökkviliðsmenn New York borgar einn af öðrum. Faðir Georgiu, Shawn, er farinn á eftirlaun en er kallaður aftur til starfa til að fara fyrir rannsókn á hvarfi mannanna. Georgia vill ólm hjálpa föður sínum og bjarga borginni og dulbýr sig sem Joe, og slæst í lið með hópi slökkviliðsmanna sem reyna að stöðva brennuvarginn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Molly Williams, fyrrum þræll í New York borg, er oft sögð vera fyrsti þekkti kvenkyns slökkviliðsmaðurinn. Hún varð hluti af Oceanus Engine Company #11 árið 1815.

Höfundar og leikstjórar

Laurent Zeitoun
Laurent ZeitounLeikstjórif. -0001
Theodore Ty
Theodore TyLeikstjórif. -0001
Jennica Harper
Jennica HarperHandritshöfundurf. -0001
Daphne Ballon
Daphne BallonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Entertainment OneCA
Anton Capital EntertainmentGB
Main JourneyCA
Caramel FilmsCA
L'Atelier AnimationCA
SNDFR