Fjallkóngar (2017)
Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði.
Öllum leyfðSöguþráður
Heimildarmyndin er um bændur í Skaftártungu og samspil þeirra við náttúruna, smalamennskur á afrétti sem liggur að stórum hluta inni í Vatnajökulsþjóðgarði. Við fylgjumst í myndinni með nokkrum bændum við störf í sveitinni og að hausti þurfa þeir allir að sameinast um að smala fé af afrétti og fara saman til fjalla og eru þar í um það bil viku. Afréttur Skaftártungumanna og sveitin þeirra eru einhver allra fallegustu landsvæði á Íslandi sem kemur berlega í ljós í myndinni. Smalamennskurnar á þessu svæði byggja á langri hefð sem menn hafa nýtt skynsamlega í sátt við náttúruna í árhundruð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!







