Náðu í appið
Börn til sölu

Börn til sölu (2009)

51 mín2009

Heimildarmynd um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu þar sem á hverju ári eru tugþúsundir ungra stúlkna seldar í þrælkunarvinnu, kynlífsánauð og vændi.

Deila:

Söguþráður

Heimildarmynd um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu þar sem á hverju ári eru tugþúsundir ungra stúlkna seldar í þrælkunarvinnu, kynlífsánauð og vændi. Í myndinni er fylgst með lífi nokkurra stúlkna, rætt við stúlkur sem eru í kynlífsánauð, stúlkur sem tekist hefur að bjarga og hjálparstarfsmenn á svæðinu. Leitað er svara við spurningum eins og: Hvað fær foreldri til að selja börnin sín, hvernig fer mansalið fram og hvað er verið að gera til þess að stöðva þessa þróun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

August 1st Film StudioCN