Cross Wars (2017)
"Önnur tegund af hetjum"
Cross Wars segir frá baráttu Callans löggæslumanns við óforbetranlegt illþýði sem ætlar sér að eyða jörðinni og mannkyninu með.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Cross Wars segir frá baráttu Callans löggæslumanns við óforbetranlegt illþýði sem ætlar sér að eyða jörðinni og mannkyninu með. Callan býr yfir töframætti forns kross og getur breytt sér í ofurmenni. Á því er full þörf þegar barist er við ódauðlega víkinga og illmenni eins og Gunnar sem ætla sér að eyða jörðinni með manni og mús. Af því má auðvitað ekki verða og það kemur í hlut Callans og hans manna að stöðva Gunnar áður en það verður orðið of seint ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Patrick DurhamLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

El Ride ProductionsUS
Morningstar FilmsUS

4Horsemen FilmsUS














